Þung bifhjól

Lítið bifhjól  (A2)
  • Oft nefnd minnaprófshjól.
  • Hlutfall vélar og eigin þyngdar er ekki yfir 0,2kW/kg  og vélaraflið er ekki yfir 35 kW (47 hestöfl).
  • Einnig má aka bifhjóli sem hefur ekki verið breytt frá því að hafa áður meira en tvöfalt afl, 
 
Til að mega að stjórna litlu bifhjóli þarf viðkomandi ökumaður að vera orðinn 19 ára
 
Eftir tveggja ára reynslu á bifhjól í flokki A  getur viðkomandi ökumaður farið yfir á stærri hjólin. Hann þarf þó fyrst að standast verklegt próf.
  
 
 
Stórt bifhjól  (A) 
Hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer yfir 0,20kW/kg eða vélarafl fer yfir 35 kW, (47 hestöfl)
 
Til að fá réttindi á stór bifhjól þarf viðkomandi að vera orðinn 24 ára eða að hafa tveggja ára reynslu á bifhjól í flokki A.

A réttindi veita einnig réttindi til þess að aka eftirtöldum tækjum:
  • Bifhjóli með hliðarvagni - Í sumum löndum er það sér réttindaflokkur.
  • Bifhjóli á þremur, fjórum eða fleiri hjólum -  t.d. fjórhjólum og sexhjólum
  • Torfærutæki - t.d. vélsleðum, fjórhjólum og "krossurum".
Torfærutæki eru skráningar-  og skoðunarskyld. Þau eru auðþekkjanleg á því að þau eru með rauða númeraplötu. 
Ekki eru gerðar sömu kröfur t.d. varðandi ljósabúnað og skermun hjóla eins og á götuskráðum tækjum.
Bannað er að aka þeim utan vegar og bannað er að flytja farþega á torfærutækjum, öðrum en vélsleðum. 

Þessi síða notar vefkökur.
Sjá nánar