Verkefnavefur
Þú þarft að vera innskráður sem nemandi til að sjá þessa vefsíðu.
Æfingaverkefnið er í einum hluta með 50 spurningum, þar sem hægt er að svara hverri spurningu með 'Rétt' eða 'Rangt'.
Æfingaverkefnið er uppbyggt þannig að það skiptist í A og B hluta. Hvor hluti er með 15 spurningar. Þú mátt vera með 2 villur í hluta A og 5 villur í hluta B, samtals 7 villur í prófinu.Þetta fyrirkomulag er alveg eins og það er í bóklega prófinu hjá Frumherja.
Ef þú ert með færri en 2 villur í hluta A máttu vera með fleiri villur í hluta B.- Ef þú ert með fleiri en 2 villur í A hluta hefur þú ekki náð prófinu.
- Ef þú ert með eina villu í A hluta máttu vera með 6 villur í B hluta
- Ef þú ert með enga villu í A hluta máttu vera með 7 villur í B hluta
Hver spurning er krossaspurning og það getur verið einn, tveir eða þrír möguleikar réttir. Það telst villa ef að kross vantar eða ef þú merkir kross við svarlið sem ekki er réttur.