Endurmenntun atvinnubílstjóra.
Akt ehf., sem rekur Netökuskólann, hefur fengið viðurkenningu Samgöngustofu sem námskeiðshaldari fyrir endurmenntun atvinnubílstjóra. Nánari upplýsingar munu birtast hér síðar.

 English version.
English version of the motorcycle course is now available. Click here to register.

Talsetning
Netökuskólinn hefur talsett íslensku námskeiðin Ökuskóli 1 og Ökuskóli 2.

Pólska
Ökuskóli 1 og 2 eru nú í boði á pólsku. Kurs Ökuskóli 1 jest teraz dostępny po polsku, Rejestracja

Æfingaverkefni
Netökuskólinn hefur útbúið "spurningabanka" þar sem nemendum á námskeiðunum Ökuskóli 1 og Ökuskóli 2 býðst að æfa sig fyrir bóklega prófið. Fyrirkomulagið er þannig að lagðar eru fyrir nemandann 10 spurningar í senn, af handahófi úr "bankanum". Athugið að spurningarnar þurfa ekki endilega að endurspegla þær sem koma á hinu raunverulega prófi hjá Frumherja.

Bifhjólanámskeið
Netökuskólinn er nú kominn með leyfi frá Samgöngustofu til að kenna bóklegan hluta bifhjólanámskeiðs. Hægt er að skrá sig á námskeiðið undir liðnum "Nýskráning" hér til hliðar.

 English version.
English version of Driving school 1 (Ökuskóli 1) and Driving school 2 (Ökuskóli 2)  is now available. Click here to register.

Ökuskóli 1 og 2
Netökuskólinn býður upp á bæði Ökuskóla 1 og Ökuskóla 2 í fjarnámi. Kosturinn við að taka ökuskólann í fjarnámi er að þú getur stundað námið á þeim tíma og þeim stað sem þér hentar. Hægt að að skrá sig á námskeiðin undir liðnum "Nýskráning" hér til hliðar.