Vistakstur

Hvað er vistakstur? Fyrir hvern er vistakstur.

Þetta eru ekki einfaldar spurningar en það er þó hægt að svara þeim. Hér verður farið yfir þessar spurningar og ýmislegt fleira sem tengist vistakstri. Má þar nefna hvernig við keyrum vistakstur, mengun af umferð og hver er ávinningurinn. Mikilvægi vistaksturs á tímum hnattrænnar hlýnunar er flestum ljós. Það eru samt ekki allir til í að breyta aksturslagi sínu fyrr en þeir gera sér ljóst hver ávinningurinn er, bæði fyrir veskið og umhverfið. Að ekki sé talað um umferðaröryggið.

Vistakstur er fyrir alla og skiptir alla máli.

 Hér getur þú skráð þig á námskeiðið

 Þessi síða notar vefkökur.
Sjá nánar