Fyritækið sem stendur á bak við Netökuskólann heitir AKT ehf og er með aðsetur í Reykjavík.

Netökuskólinn er ungt fyrirtæki, stofnað til þess að reka ökuskóla á netinu. Markmiðið er að bjóða upp á bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð.
 

Netökuskólinn hefur á skömmum tíma náð að verða stærsti ökuskóli á Íslandi hvað nemendafjölda varðar. 

Höfundur kennsluefnis er Gunnsteinn R. Sigfússon, löggiltur ökukennari og leiðbeinandi í skyndihjálp.

Um forritun og aðra netumsjón sér Jóhann Þór Sigfússon, löggiltur ökukennari og tölvunarfræðingur.
 

Netfang: netokuskolinn@netokuskolinn.is

Bankareikningur félagsins er 0161-26-004797 og kennitala 470512-0240.
 

Verð:
Ökuskóli 1: 13.500 kr.
Ökuskóli 2: 13.500 kr.
Bifhjólanámskeið: 15.500 kr.
Kennslubókin Ökunámið: 4.500 kr.
Kennslubókin Driving in Iceland: 6.900 kr.
Bókin Að aka bifhjóli: 4.400 kr. 

 

 


Þessi síða notar vefkökur.
Sjá nánar